Dreamz langir oddar lúxussett mini

Vörunr. 200631

16.000 kr.

Þetta dásamlega draumasett heitir ,,mini” og er samansett af mjög
stuttum oddum sem eru sérstaklega hugsaðir fyrir smærri verkefni svo sem ,
ermar á barnafötum, litla vettlinga og sokka. Hver stærð hefur sinn lit. 

Settið inniheldur:

8 pör af skiptanlegum oddum

  • stærðir: 3.0,
    3.5, 3.75, 4.0, 4.5, 5.0, 5.5 & 6.0mm
  • 4 nylon
    snúrur með festingum, 2x 27cm og 30cm
  • Aukahlutir:
    4 lok & 2 pinnar til að herða snúrurnar á oddana. 
  • Veski:
    Fallegt Bordeaux tauveski 

Ekki til á lager

3 gestir að skoða þessa vöru núna.