Börsted
Eyja barnajakki úr Börstet Alpakka
STÆRÐIR:
(3) 6 mánaða (1) 2 (4) ára.
MÁL Á PEYSU:
Yfirvídd: (53) 56 (65) 68 (73) sm.
Sídd: u.þ.b. (24) 26 (32) 36 (40) sm.
Ermalengd: (13) 15 (21) 23 (26) sm.,eða eins og passar.
GARN:
Børstet alpakka (u.þ.b. 110 m. í dokku).
Ljóssægrænt 7020: (2) 2 (3) 3 (4) dokkur.
PRJÓNAR / FYLGIHLUTIR:
Hringprjónar og sokkaprjónar nr. 4,5 og 5.
Merkihringir (5) 5 (6) 7 (7) tölur.
PRJÓNFESTA:
16 L. sléttprjón á prjóna nr. 5 = 10 sm.
Börstet alpakka
96% Burstuð alpakka ull og 4% nylon 50 g = 110m
Prjónastærðir: 5 - 7
Prjónfesta: 16 - 12 = 10cm
BÖRSTED ALPAKKA er létt og fínleg burstuð alpakka ull með skemmtilegri loðinni áferð sem gefur garninu mikla dýpt. Sérlega mjúk og meðfærileg. 96% burstuð alpakka og 4% nylon. 50 gr. = ca 110 m. Má þvo á ullarprógrammi en þvoist ein og sér.
