Fritidsgarn
kr. 881
100% Norsk ull 50g = 70m
Prjónastærðir: 5,5
Prjónfesta: 15 = 10cm
Fritidsgarn hefur verið framleitt frá því 1960, garnið er 100% Ull, þétt og auðprjónanlegt. Upplagt fyrir byrjendur. Fritidsgarnið er gott til þæfingar og hentar því vel í alls konar föndur.
Ný heimasíða er um það bil að líta dagsins ljós og því er vöruúrval ekki uppfært eins oft á þessari síðu.
Vörunr.
fd53f786a0c5
Vöruflokkur: Garn
Tengdar vörur
Duo
kr. 1.265
55% Merinoull og 45% bómull 50gr= 150m
Prjónastærðir: 3,5 - 4
Prjónfesta: 22 L = 10cm
DUO inniheldur 55 % merinoull og 45 % bómull. Mjúkt eins og bómull en hlýtt eins og ull! Duo garnið er sérstaklega gott og meðfærilegt garn hvort heldur til að prjóna eða hekla úr, hentar öllum aldurshópum og tilvalið heilsársgarn. Upplagt fyrir þá sem ekki þola hreina ull. Merinoullin í þessu garni er frá Suður Ameríku þar sem ekki stunduð ill meðferð á búfenaði eða s.,,mulsesning". 50gr dokka = ca 124 metrar. Flíkur úr Duo þvoist sér og skv. leiðbeiningum framleiðanda.

Alpakka
kr. 1.460
100% Alpakka 50g110m
Prjónastærðir: 3,5
Prjónfesta: 22 = 10cm
Alpakka er hágæða garn, sannarlega besta fáanlega Ullin, hún er margfalt sterkari en sauðaullin. Hún er hlýrri, mýkri og heldur sér betur. Í Alpakka er ekki Lanolin líkt og í sauðaull og því hentar hún vel fyrir þá sem eru með ofnæmi eða viðkvæma húð.

Ragg sokkagarn
kr. 716
70% ull og 30% nylon
Prjónastærð 4,5 - 5,0, 50 gr./ 77 m.
Prjónfesta er sirka 16L = 10 cm.
Ragg Strömpegarn er frábært garn í sokka, 70% ull og 30% nylon og er því slitsterkt og heldur sér vel í þvotti og má þvo á 40 gráðum. Einnig kemur á óvart hvað þetta garn er skemmtilegt í peysur fyrir stóra og smáa. Mjög hagnýtt í hlýjar leikskólapeysur sem halda sér vel. Marglita garnið gefur fjölbreytta og skemmtilega munsturáferð hvort sem er verið að prjóna sokka, legghlífar, peysur, teppi eða aðra fylgihluti. Prjónfesta er sirka 16L = 10 cm.
Tynn Silk Mohair
kr. 2.222
Mandarin Petit
kr. 972
Klompelompe Tynn merino ull
kr. 1.944
100% Merino ull50g175m
Prjónastærðir: 3
Prjónfesta: 27 = 10cm
Í KLOMPELOMPE TYNN MERINO ULL er 100% Merino ull. Yndislega mjúk forþvegin ull, hún er meðhöndluð á sérstakan hátt og hentar því sérlega vel í flíkur fyrir börn og í fylgihluti svo sem teppi. Hún heldur sér mjög vel og hnökrar ekki. 50gr =175m
Smart
kr. 972
Silk Mohair
kr. 2.990