London gull og silfur
kr. 1.365
60% viskose, 40% Polyester Metal 20g 150m
London er skrautþráður sem fæst í 2 litum. Fallegt að nota með öðru garni.
Frí heimsendingaþjónusta ef verslað er fyrir kr.10.000 eða meira.
Vörunr. 756fb2b980ff-1
Vöruflokkur: Garn
Tengdar vörur
Alpakka
kr. 1.237
100% Alpakka 50g110m
Prjónastærðir: 3,5
Prjónfesta: 22 = 10cm
Alpakka er hágæða garn, sannarlega besta fáanlega Ullin, hún er margfalt sterkari en sauðaullin. Hún er hlýrri, mýkri og heldur sér betur. Í Alpakka er ekki Lanolin líkt og í sauðaull og því hentar hún vel fyrir þá sem eru með ofnæmi eða viðkvæma húð.

Silk Mohair
kr. 2.823
60% Kid Mohair, 15% Ull, 25% Silki 50g 280m
Prjónastærðir: 5,5
Silk Mohair er yndislega mjúkt og létt garn sem er fallegt eitt og sér eða til að blanda með öðru garni. Fyrir prjóna nr.5.5

Ragg sokkagarn
kr. 758
70% ull og 30% nylon
Prjónastærð 4,5 - 5,0, 50 gr./ 77 m.
Prjónfesta er sirka 16L = 10 cm.
Ragg Strömpegarn er frábært garn í sokka, 70% ull og 30% nylon og er því slitsterkt og heldur sér vel í þvotti og má þvo á 40 gráðum. Einnig kemur á óvart hvað þetta garn er skemmtilegt í peysur fyrir stóra og smáa. Mjög hagnýtt í hlýjar leikskólapeysur sem halda sér vel. Marglita garnið gefur fjölbreytta og skemmtilega munsturáferð hvort sem er verið að prjóna sokka, legghlífar, peysur, teppi eða aðra fylgihluti. Prjónfesta er sirka 16L = 10 cm.
Mandarin Naturell
kr. 587
100% Bómull 50g 130m
Prjónastærðir: 3
Prjónfesta: 22 = 10cm
Mandarin naturell er 100% bómullargarn sem hentar sérlega vel í nytjamuni s.s.tuskur, rúmteppi, gardínur ofl.

Alpakka Ull
kr. 1.199
65% Alpakka, 35% ull 50g 100m
Prjónastærðir: 5
Prjónfesta: 19 = 10cm
Í ALPAKKA ULL er 65% alpakka og 35% ull. létt eins og ulli en hlý eins og alpakka.
Alpakka ull er mjúk hentar bæði í flíkur fyrir stóra og smáa.

Fritidsgarn
kr. 745
100% Norsk ull 50g = 70m
Prjónastærðir: 5,5
Prjónfesta: 15 = 10cm
Fritidsgarn hefur verið framleitt frá því 1960, garnið er 100% Ull, þétt og auðprjónanlegt. Upplagt fyrir byrjendur. Fritidsgarnið er gott til þæfingar og hentar því vel í alls konar föndur.

Börstet alpakka
kr. 1.999
96% Burstuð alpakka ull og 4% nylon 50 g = 110m
Prjónastærðir: 5 - 7
Prjónfesta: 16 - 12 = 10cm
BÖRSTED ALPAKKA er létt og fínleg burstuð alpakka ull með skemmtilegri loðinni áferð sem gefur garninu mikla dýpt. Sérlega mjúk og meðfærileg. 96% burstuð alpakka og 4% nylon. 50 gr. = ca 110 m. Má þvo á ullarprógrammi en þvoist ein og sér.

Sisu
kr. 822
80% Ull, 20% Nylon 50g 175m
Prjónastærðir: 2,5 - 3
Prjónfesta: 27 = 10cm
Sisu er sígilt garn, 80% Ull og 20% Nylon. Blandað með forþveginni ull og því hægt að þvo í þvottavél. Hentar vel í inni og úti flíkur, fyrir börn og fullorðna. Slitsterkt garn.
