ORGANIC TRIO
kr. 1.099
50% lífræn merino ull/25% lífræn bómull/25% silki 50g 230m
Prjónar nr.4
Prjónafesta: 22l
ORGANIC TRIO
Organic Trio er dásamleg blanda af lífrænni merinoull/bómull ásamt silki. Prjónfestan er 22l/10cm svo hægt er að nota garnið í uppskriftir fyrir Smart/Merino ull ofl og hægt að blanda því með Alpakka fylgiþráð eða Tynn silk mohair.
Létt og skemmtilegt garn með matta áferð. Til í 24 litum.
Ný heimasíða er um það bil að líta dagsins ljós og því er vöruúrval ekki uppfært eins oft á þessari síðu.
Vörunr.
N/A
Vöruflokkur: Garn
Fyrirspurn um vöru
Tengdar vörur
Merino ull
kr. 1.944
Solberg
kr. 2.007
Klompelompe Tynn merino ull
kr. 1.944
100% Merino ull50g175m
Prjónastærðir: 3
Prjónfesta: 27 = 10cm
Í KLOMPELOMPE TYNN MERINO ULL er 100% Merino ull. Yndislega mjúk forþvegin ull, hún er meðhöndluð á sérstakan hátt og hentar því sérlega vel í flíkur fyrir börn og í fylgihluti svo sem teppi. Hún heldur sér mjög vel og hnökrar ekki. 50gr =175m
Alpakka Ull
kr. 1.415
Alpakka
kr. 1.460
100% Alpakka 50g110m
Prjónastærðir: 3,5
Prjónfesta: 22 = 10cm
Alpakka er hágæða garn, sannarlega besta fáanlega Ullin, hún er margfalt sterkari en sauðaullin. Hún er hlýrri, mýkri og heldur sér betur. Í Alpakka er ekki Lanolin líkt og í sauðaull og því hentar hún vel fyrir þá sem eru með ofnæmi eða viðkvæma húð.

London gull og silfur
kr. 1.612
Heklugarn
Everyday
kr. 1.242