Nýtt
Sunday
kr. 1.764 – kr. 1.765
100% merinoull, 50g ca.235m
Prjónastærðir: 3
Prjónfesta: 28 = 10cm
SUNDAY er úr 100% mjúkri merinoull og það er ekta gott grunngarn. Sunday er þunnt og létt í sér og ekki forþvegin merinoull, hægt að prjóna einfalt eða tvöfalt. Svo er hægt að blanda því með Silk Mohair. Þessi garntegund hentar vel í flíkur fyrir ungbörn, börn og fullorðna. Þvo skal flíkur úr Sunday sér eða skv. Leiðbeiningum framleiðanda. Hráefnið í Sunday kemur frá Uruguay.
.
Frí heimsendingaþjónusta ef verslað er fyrir kr.10.000 eða meira.
Vörunr. acd381e68b92-2
Vöruflokkur: Garn
Tengdar vörur
Lanett
kr. 1.058
100% Merinóull 50g 195m
Prjónastærðir: 2,5
Prjónfesta: 31 = 10cm
Lanett er 100% Merinoull. Mjúkt og fallegt garn sem er mjög vinsælt í barnaflíkur og teppi.

Galaxy
kr. 1.989
65% Nylon, 35% Polyester Metalizado25g125m
Prjónastærðir: 2,5 - 3
Prjónfesta: 27 = 10cm
Galaxy eru skrautþráður sem fæst í 8 litum. Það er mikið notað með öðru garni.

Klompelompe merino ull
kr. 1.646
100% Merino ull 50g 105m
Prjónastærðir: 3,5
Prjónfesta: 22 = 10cm
Í KLOMPELOMPE merino ull er 100% Merino ull. Yndislega mjúk forþvegin ull, hún er meðhöndluð á sérstakan hátt og hentar því sérlega vel í flíkur fyrir börn og í fylgihluti svo sem teppi. Hún heldur sér mjög vel og hnökrar ekki. 50gr =105m
London gull og silfur
kr. 1.365
60% viskose, 40% Polyester Metal 20g 150m
London er skrautþráður sem fæst í 2 litum. Fallegt að nota með öðru garni.
Ragg sokkagarn
kr. 758
70% ull og 30% nylon
Prjónastærð 4,5 - 5,0, 50 gr./ 77 m.
Prjónfesta er sirka 16L = 10 cm.
Ragg Strömpegarn er frábært garn í sokka, 70% ull og 30% nylon og er því slitsterkt og heldur sér vel í þvotti og má þvo á 40 gráðum. Einnig kemur á óvart hvað þetta garn er skemmtilegt í peysur fyrir stóra og smáa. Mjög hagnýtt í hlýjar leikskólapeysur sem halda sér vel. Marglita garnið gefur fjölbreytta og skemmtilega munsturáferð hvort sem er verið að prjóna sokka, legghlífar, peysur, teppi eða aðra fylgihluti. Prjónfesta er sirka 16L = 10 cm.
Alpakka Silke
kr. 1.764
70% Baby alpakka og 30% silki 50gr 200m
Prjónastærðir: 3,0
Prjónfesta: 27 = 10cm
Í ALPAKKA SILKE er 70% baby alpakka og 30% silki. Yndislega mjúkt, hágæða garn. Sérstaklega hugsað fyrir ungabörn og börn og í fylgihluti.

Tynn Line
kr. 940
53% Bómull og 33% viscose og 14% hör 50gr= 220m
Prjónastærðir: 3,0
Prjónfesta: 27 = 10cm
Line er úr 53% bómull, 33% viscose og 14% hör. Þessi ákveðna blanda gerir það að verkum að garnið er slitsterkt og mjúkt en lítur út eins og hör. í 50gr dokku er = ca 220 metrar. Flíkin skal þvegin ein og sér. Hráefnið í Line kemur frá Indlandi.

Silk Mohair
kr. 2.823
60% Kid Mohair, 15% Ull, 25% Silki 50g 280m
Prjónastærðir: 5,5
Silk Mohair er yndislega mjúkt og létt garn sem er fallegt eitt og sér eða til að blanda með öðru garni. Fyrir prjóna nr.5.5
