
Silk Mohair
kr. 2.990

Tinna nr. 5
Þetta blað er uppselt en hægt er að kaupa stakar uppskriftir úr blaðinu hjá okkur í Tinnu.
Tynn Merino ull
kr. 1.944
100% Merino ull 50g 175m
Prjónastærðir: 3
Prjónfesta: 27 = 10cm
Í TYNN MERINO ULL er 100% Merino ull. Yndislega mjúk forþvegin ull, hún er meðhöndluð á sérstakan hátt og hentar því sérlega vel í flíkur fyrir börn og í fylgihluti svo sem teppi. Hún heldur sér mjög vel og hnökrar ekki. 50gr =175m
Ný heimasíða er um það bil að líta dagsins ljós og því er vöruúrval ekki uppfært eins oft á þessari síðu.
Vörunr.
a830ecb556aa
Vöruflokkur: Garn
Tengdar vörur
Silk Mohair
kr. 2.990
Mandarin Petit
kr. 972
Börstet alpakka
kr. 2.360
96% Burstuð alpakka ull og 4% nylon 50 g = 110m
Prjónastærðir: 5 - 7
Prjónfesta: 16 - 12 = 10cm
BÖRSTED ALPAKKA er létt og fínleg burstuð alpakka ull með skemmtilegri loðinni áferð sem gefur garninu mikla dýpt. Sérlega mjúk og meðfærileg. 96% burstuð alpakka og 4% nylon. 50 gr. = ca 110 m. Má þvo á ullarprógrammi en þvoist ein og sér.

Smart
kr. 972
Sisu
kr. 972
Alpakka
kr. 1.460
100% Alpakka 50g110m
Prjónastærðir: 3,5
Prjónfesta: 22 = 10cm
Alpakka er hágæða garn, sannarlega besta fáanlega Ullin, hún er margfalt sterkari en sauðaullin. Hún er hlýrri, mýkri og heldur sér betur. Í Alpakka er ekki Lanolin líkt og í sauðaull og því hentar hún vel fyrir þá sem eru með ofnæmi eða viðkvæma húð.

Babyull Lanett
kr. 1.249
100 % forþvegin merinoull. 50g 175m.
Prjónastærðir: 2,5 - 3,0
Prjónfesta: 27/10
Babyull Lanett frá Sandnes er 100% merinoull og er forþvegin ull. Þetta garn er frábært fyrir stóra sem smáa. Það hentar sérstaklega vel fyrir ungbarnafatnað og barnateppi þar sem það er einstaklega mjúkt og meðfærilegt í þvotti.

Tynn Silk Mohair
kr. 2.222