Frí heimsendingaþjónusta ef verslað er fyrir kr.10.000 eða meira.

TINNA 22

4x blöð á ári, 20% afsláttur
NÝTT

ÓKEYPIS UPPSKRIFTIR

Nú er hægt að hala niður ókeypis uppskriftum beint af vefsíðunni.

Regnbogapeysa

Stærðir: (XS) S (M) L (XL) XXL Mál á peysu: Yfirvídd: (90) 94 (100) 108 (112) 120 sm. Heildarlengd: (55) 55 (58) 58 (60) 60 sm. Ermalengd: 45 sm., eða eins og passar Garn: Tynn silk mohair (u.þ.b. 212 m. í 25 gr. dokku). Beinhvítt 1012: (4) 4 (5) 5 (6) 6 dokkur og Tynn line (u.þ.b. 220 m. í dokku, 53 % bómull, 33 % viskose, 14 % hör). Ljósblátt 5930: (2) 2 (2) 2 (2) 3 dokkur. Ljósfjólublátt 4612: (1) 1 (1) 1 (2) 2 dokkur. Gulgrænt 2024: (1) 1 (1) 1 (2) 2 dokkur. Skær terrakotta 3513: (1) 1 (1) 1 (2) 2 dokkur. Aðrir garnmöguleikar fyrir Tynn line: Alpakka silke (u.þ.b. 200 m. í 50 gr. dokku). Babyull Lanett, Sisu, Tynn Merinoull (u.þ.b. 175 m. í 50 gr. dokku). Mini alpakka (u.þ.b. 150 m. í 50 gr. dokku). Mandarin Petit (u.þ.b. 180 m. í 50 gr. dokku). Prjónar / fylgihlutir: Hringprjónar og sokkaprjónar nr. 3,5 og 4. Merkihringir Prjónfesta: 20 L. sléttprjón með einum þræði af hvorri tegund á prjóna nr. 4 = 10 sm. Peysan er prjónuð með einum þræði af hvorri tegund. Smelltu hér til að hala uppskriftinni niður.

Betri Þjónusta

Í 40 ÁR
NÝTT

Leiðréttingar

Það er alltaf eitthvað nýtt að gerast hjá okkur. Fylgstu með.