Vörur
Alda kósýpeysa í yfirstærð
Stærðir:
(XS-S) M-L (XL-XXL)
Mál á peysu:
Yfirvídd : (108) 120 (132) cm
Heildarlengd: (77) 80 (82) sm.
Ermalengd: 25 sm., eða eins og passar
Garn:
Tynn line
(u.þ.b. 220 m. í 50 gr. dokku, 53% bómull, 33% viscose og 14% hör).
Fölsægrænt 7521: (4) 5 (6) dokkur.
og
Silk mohair
(u.þ.b. 280 m. í 50 gr. Dokku, 60% kid mohair, 15% ull og 25% silkI).
Fölsægrænt 7521: (3) 3 (4) dokkur.
Aðrir garnmöguleikar fyrir Tynn LIne:
Alpakka silke
(u.þ.b. 200 m. í 50 gr. dokku).
Babyull Lanett, Sisu, Tynn Merinoull (u.þ.b. 175 m. í 50 gr. dokku).
Mini alpakka
(u.þ.b. 150 m. í 50 gr. dokku).
Mandarin Petit
(u.þ.b. 180 m. í 50 gr. dokku).
Prjónar / fylgihlutir:
Hringprjónn og sokkaprjónar nr. 5.
Merkihringir
Prjónfesta:
17 L. sléttprjón með 1 þræði af hvorri tegund á prjóna nr. 5 = 10 sm.
Alpakka
100% Alpakka 50g110m
Prjónastærðir: 3,5
Prjónfesta: 22 = 10cm
Alpakka er hágæða garn, sannarlega besta fáanlega Ullin, hún er margfalt sterkari en sauðaullin. Hún er hlýrri, mýkri og heldur sér betur. Í Alpakka er ekki Lanolin líkt og í sauðaull og því hentar hún vel fyrir þá sem eru með ofnæmi eða viðkvæma húð.

Alpakka Silke
Alpakka Ull
Alva bolero jakki í perluprjóni
Stærðir
(S-M) M-L
Mál á jakka
Heildarbreidd frá ermi að ermi: (110) 114 sm.
Sídd: (50) 52 sm.
Garn
Alpakka Silke frá Sandnes Garn.
(70% baby alpakka, 30% mulberry silki, 50 gr. = u.þ.b. 200 m., prjónfesta 27/10).
Hvítur 1002: (5) 6 dokkur
Einnig væri hægt að nota Tynn line garnið fallega.
(53% bómull, 33% viskose, 14% hör, 50 gr. = u.þ.b. 220 m., prjónfesta 27/10).
Prjónar/fylgihlutir
Hringprjónn nr. 3
Heklunál nr. 2½
Við mælum með Zing álprjónunum og Waves heklunálunum frá Knitpro. Zing eru nikkelfríir prjónar.
Prjónfesta
22 L. perluprjón á prjóna nr. 3 = 10 sm
Smelltu hér til að hala uppskriftinni niður.
Anita dömupeysa með blómamunsturbekk
STÆRÐIR:
(S) M (L) XL (XXL).
MÁL Á PEYSU:
Yfirvídd: (89) 98 (105) 114 (123) sm.
Sídd: (56) 58 (60) 61 (62) sm.
Ermalengd: 47 sm., eða eins og passar.
GARN:
Alpakka (u.þ.b. 110 m. í dokku).
Himinblátt 6013: (7) 7 (8) 9 (10)
dokkur.
Gráblátt 6081: (1) 2 (2) 2 (2) dokkur.
Brúnt yrjótt 2652: 1 dokka allar str.
Ljósleirbrúnt 3834: 1 dokka allar str.
Lyngbleikt 4853: 1 dokka allar str.
Gráhvítt 1015: 1 dokka allar str.
AÐRIR GARNMÖGULEIKAR:
Merinoull, Smart, Duo.
PRJÓNAR / FYLGIHLUTIR:
Hringprjónar og sokkaprjónar nr. 3 og 3,5.
Merkihringir
PRJÓNFESTA:
22 L. sléttprjón á prjóna nr. 3,5 = 10 sm.
Smelltu hér til að hala uppskriftinni niður.
Einföld og falleg silk mohair peysa
Stærðir: (XS) S (M) L (XL) XXL (XXXL)
Mál á peysu
Yfirvídd: (82) 86 (94) 102 (110) 120 (126) sm.
Sídd: (64) 64 (66) 68 (70) 70 (72) sm.
Ermalengd: 47 sm. allar stærðir, eða önnur valin lengd.
Garn: Silk Mohair frá Sandnes Garn.
Garnmagn: (100) 100 (150) 150 (150) 150 (150) gr.
Prjónar / fylgihlutir:
Hringprjónar og sokkaprjónar nr. 5,5.
Heklunál nr. 3
Merkihringir
1 tala
Prjónfesta:
15 L. slétt prjón á prjóna nr. 5,5 = 10 sm.
Smelltu hér til að hala uppskriftinni niður.
Eva jakkapeysa með hjartamunstri
Stærðir
(2) 4 (6) 8 (10) 12 ára
Mál á peysu
Yfirvídd: (63) 67 (72) 76 (80) 83 sm.
Sídd: (38) 42 (45) 48 (52) 54 sm.
Ermalengd: (24) 29 (33) 36 (38) 42 sm., eða önnur valin lengd.
Garn
Mini alpakka (100 % hrein alpakka ull, 50 gr. = u.þ.b. 150 m., prjónfesta 27/10).
Beinhvítt 1012: (4) 4 (5) 5 (6) 6 dokkur.
Gult: (1) 1 (1) 1 (2) 2 dokkur.
Gallabuxnablátt: (1) 1 (1) 1 (2) 2 dokkur.
Blekblátt: (1) 1 (1) 1 (2) 2 dokkur.
Aðrir garnvalmöguleikar
Babyull lanett (100% forþvegin merinoull, 50 gr. = u.þ.b. 175 m., prjónfesta 27/10).
Sisu (80% ull, 20% nylon, 50 gr. = u.þ.b. 175 m., prjón-festa 27/10).
Tynn merinoull (100% forþvegin merinoull, 50 gr. = u.þ.b. 175 m., prjónfesta 27/10).
Alpakka silke (70% baby alpakka, 30% mulberry silki, 50 gr. = u.þ.b. 200 m., prjónfesta 27/10).
Sunday (100% ómeðhöndluð merinoull, 50 gr. = u.þ.b. 235 m., prjónfesta 28/10).
Mandarin petit (100% bómull, 50 gr. = u.þ.b. 180 m., prjónfesta 27/10).
Tynn Line (53% bómull, 33% viskose, 14% hör, 50 gr. = u.þ.b. 220 m., prjónfesta 27/10).
ATH! Ef skipt er um garn verður að athuga metrafjölda á dokkunni.
Prjónar / fylgihlutir
Hringprj. og sokkaprj. nr. 2,5 og 3. (t.d. Zing álprjónar frá Knitpro).
Merkihringir (t.d. Lock merkihringir frá Knitpro).
Prjónanælur
(6) 6 (7) 7 (8) 8 tölur.
Prjónfesta
27 L. slétt prjón á prjóna nr. 3.
Smelltu hér til að hala uppskriftinni niður.
Kimono úr Silk Mohair
Stærðir: (XS) S (M) L (XL) XXL
Mál
Yfirvídd: (93) 100 (108) 115 (123) 130 sm.
Sídd: (78) 80 (80) 82 (82) 84 sm.
Ermalengd: (30) 30 (28) 28 (26) 26 sm., eða eins og passar.
Garn
Silk mohair (60% mohair, 15% ull, 25% silki, 50 gr. = u.þ.b. 280 m., prjónfesta 15/10 á prj. 5,5).
Garnmagn: (100) 150 (150) 150 (200) 200 gr.
Prjónar / fyglihlutir
Hringprj. og stuttur hringprj. nr. 5 (t.d. Zing álprjónar frá Knitpro).
Heklunál nr. 5 (t.d. Waves heklunál frá Knitpro).
Merkihringir
Prjónfesta
16 L. slétt prjón á prjóna nr. 5 = 10 sm.
Smelltu hér til að hala uppskriftinni niður.
Látlaus og klassísk peysa
Stærðir: (S) M (L-XL)
Garnmagn: (4) 5 (5) dokkur.
Garn
Alpakka silke (70% baby alpakka, 30% mul-berry silki, 50 gr. = u.þ.b. 200 m., prjónfesta 27/10 á prjóna nr 3).
Aðrir garnmöguleikar
Tynn Line (53% bómull, 33% viskose, 14% hör, 50 gr. = u.þ.b. 220 m., prjónfesta 27/10)
eða Tynn merinoull (175m), Mini alpakka (150m), Mandarin petit (180m), Babyull lanett (175m), Sisu (175m).
Sunday Petitknit er einnig í svipaðri prjónfestu, er með 28/10.
Svo mætti breyta til og nota Tynn silk mohair (212m).
Ath. að gera prjónfestu og athuga metrafjölda á dokku ef breytt er um garntegund.
Mál á peysu
Yfirvídd: (100) 106 (111) sm.
Sídd: (53) 54 (55) sm.
Ermalengd: 42 sm., eða önnur valin lengd.
Prjónar / fylgihlutir
Hringprjónar og sokkaprj. nr. 4½ og 5½ t.d. Zing álprjónar frá Knitpro.
Heklunál nr. 3½ fyrir hálsmálskant
Merkihringir
Prjónfesta peysu
18 L. slétt prjón á prjóna nr. 5½ = 10 sm.
Smelltu hér til að hala uppskriftinni niður.
Perluteppi
Stærð
70 x 100 sm.
Garn
Duo (55% merinoull, 45% bómull, 50gr. = u.þ.b. 115 m., prjónf. 22/10).
Ljósblágrænt 6841: 400 gr.
Aðrir garnmöguleikar
Double Sunday (100% ómeðhöndluð merinoull, 50 gr. = u.þ.b. 108 m., prjónfesta 21-22/10).
Merinoull/ Klompelompe merinoull (100% forþvegin merinoull, 50 gr. = u.þ.b. 105 m., prjónfesta 22/10).
Smart (100% forþvegin ull, 50 gr. = u.þ.b. 100 m., prjónfesta 22/10).
Prjónar / fylgihlutir
Hringprjónar nr. 3,5 og 4.
Prjónfesta
22 L. tvöfalt perluprjón á prjóna nr. 3,5 = 10 sm.
Smelltu hér til að hala uppskriftinni niður.
Rille barnapeysa úr Tynn merinoull
TYNN MERINOULL fæst í Rokku í Fjarðarkaup og verslun Tinnu Nýbýlavegi 30.
Stærðir: (2) 4 (6) 8 (10) 12 ára
Mælingar
Yfirvídd: (64) 68 (73) 76 (81) 87 sm.
Heildarlengd: (36) 40 (44) 48 (52) 54 sm.
Ermalengd: (23) 26 (29) 32 (35) 40 sm., eða eins og passar.
Prjónaaðferð
Peysan er prjónuð frá hálsmáli og niður með ÞSU til að fá dýpra hálsmál á framstk.
Berustykkið er prjónað með garðaprjónsmunstri og það er gerð útaukning í hring á berustykkinu.
Garn
TYNN MERINOULL (100 % forþvegin merinoull, 50 gr. = u.þ.b. 175 m.)
Hnetubrúnt 3161: (150) 200 (200) 250 (300) 350 gr.
Aðrir garnmöguleikar
Sisu, Babyull lanett, Mini alpakka, Alpakka silke, Mandarin petit, Tynn line.
Prjónar / fylgihlultir
Hringprjónar og sokkaprjónar nr. 2,5 og 3
Merkihringir
Prjónanælur
Prjónfesta: 27 L. sléttprjón á prj. nr. 3 = 10 sm.
Smelltu hér til að hala uppskriftinni niður.
Síð perluprjónsjakkapeysa úr Silk mohair
Stærðir: (S) M (L) XL
Mál á peysu
Yfirvídd: (119) 124 (130) 135 sm.
Sídd: (100) 102 (104) 106 sm., mælt í miðju að framan.
Ermalengd: 47 sm., eða önnur valin lengd.
Garn: Silk Mohair frá Sandnes Garn.
(60% kid mohair, 15% ull, 25% silki, 50 gr. = u.þ.b. 280 m.).
Garnmagn: (4) 5 (5) 6 dokkur.
Prjónar / fylgihlutir
Hringprjónar og sokkaprjónar nr. 5 og 5½ , t.d Zing álprjónar frá Knitpro.
Merkihringir
Prjónfesta
15 L. slétt prjón á prjóna nr. 5½ = 10 sm.
Smelltu hér til að hala uppskriftinni niður.
Þelamörk ungbarnasett úr Babyll Lanett
Stærðir:
(6) 9 mánaða (1) 2 (4) ára
Smelltu hér til að hala uppskriftinni niður.
Þjóðleg norsk barnapeysa
Stærðir
(2) 4 (6) 8 ára
Mál á peysu
Yfirvídd: (65) 69 (73) 76 sm.
Sídd: (36) 40 (44) 48 sm.
Ermalengd: (25) 28 (31) 34 sm., eða önnur valin lengd.
Garn
Smart frá Sandnes Garn. (100% forþvegin ull, 50 gr. = u.þ.b. 100 m., prjónfesta 22/10).
Koksgrár 1088: (5) 6 (7) 7 dokkur.
Vínrautt 4065 eða 4363: 1 dokka, allar stærðir.
Grænt 8264 eða 9572: 1 dokka, allar stærðir.
Karrígult 2527 eða 2324: 1 dokka, allar stærðir.
Blár 6355 eða 6062: 1 dokka, allar stærðir.
Aðrir garnmöguleikar frá Sandnes Garn
Alpakka, Merinoull/ Klompelompe Merinoull, Duo, Double Sunday.
ATH! ef valin er önnur garntegund, þarf að lesa í metra-fjölda á dokkunni.
Prjónar / fylgihlutir
Hringprj. og sokkaprj. nr. 3 og 3½.
Merkihringir
2 málmkrækjur (fást í Rokku og Tinnu)
Prjónfesta:
22 L. slétt prjón á prjóna nr. 3½ = 10 sm.
Smelltu hér til að hala uppskriftinni niður.
Babyull Lanett
100 % forþvegin merinoull. 50g 175m.
Prjónastærðir: 2,5 - 3,0
Prjónfesta: 27/10
Babyull Lanett frá Sandnes er 100% merinoull og er forþvegin ull. Þetta garn er frábært fyrir stóra sem smáa. Það hentar sérstaklega vel fyrir ungbarnafatnað og barnateppi þar sem það er einstaklega mjúkt og meðfærilegt í þvotti.

Bára Jakkapeysa með 4 kaðlamunsturlínum
Stærðir
(S) M (L) XL (XXL)
Mál á peysu
Yfirvídd: (99) 105 (113) 119 (123) sm.,
mælt frá því að útaukningu fyrir v- háls-mál lýkur.
Vídd neðst: (107) 113 (121) 127 (131) sm.
Heildarlengd: (78) 80 (82) 84 (86) sm., eða eins og passar.
Ermalengd: 48 sm., eða eins og passar.
Garn
Line (53 % bómull, 33 % viskose, 14 % hör, 50 gr. = u.þ.b. 110 m.)
Ísblátt 6531: (10) 11 (12) 13 (14) dokkur.
Eða
Duo (55 % merinoull, 45 % bómull, 50 gr. = u.þ.b. 115 m.).
Prjónar / fylgihlutir
Hringprjónar og sokkaprjónar nr. 3,5 og 4.
Merkihringir
Prjónanælur
8 tölur
Prjónfesta
20 L. Sléttprjón á prjóna nr. 4 = 10 sm.
Björk gatamunsturpeysa
STÆRÐIR:
(S) M (L) XL (XXL).
MÁL Á PEYSU:
Yfirvídd: (96) 100 (104) 112 (116) sm.
Sídd: u.þ.b. (55) 58 (59) 62 (63) sm.
Ermalengd: 47 sm., eða eins og passar
GARN:
Kos (u.þ.b. 150 m. í dokku).
Ljósfjólublátt yrjótt 5030: (6) 7 (8)
10 (11) dokkur.
PRJÓNAR / FYLGIHLUTIR:
Hringprjónar og sokkaprjónar nr. 6.
Merkihringir
PRJÓNFESTA:
15 L. sléttprjón á prjóna nr. 6 = 10 sm.
Börstet alpakka
96% Burstuð alpakka ull og 4% nylon 50 g = 110m
Prjónastærðir: 5 - 7
Prjónfesta: 16 - 12 = 10cm
BÖRSTED ALPAKKA er létt og fínleg burstuð alpakka ull með skemmtilegri loðinni áferð sem gefur garninu mikla dýpt. Sérlega mjúk og meðfærileg. 96% burstuð alpakka og 4% nylon. 50 gr. = ca 110 m. Má þvo á ullarprógrammi en þvoist ein og sér.

CORAL langerma kjóll
Stærðir:
(S-M) L-XL (XXL-XXXL)
Mál á stk.:
Yfirvídd og vídd neðst á skyrtunni: U.þ.b. (140) 148 (156) sm.
Heildarlengd: U.þ.b. (86) 90 (92) sm., innifalið er 5 sm. strengur í mittið.
Vídd frá ermi að ermi: u.þ.b. (156) 160 (164) sm.
Ermalengd: 43 sm., eða eins og passar.
Garn:
Tynn line
(u.þ.b. 220 m. í 50 gr. dokku, 53% bómull, 33% viskos, 14% hör).
Terrakotta 4234: (8) 9 (10) dokkur.
Aðrir garnmöguleikar fyrir Tynn line:
Alpakka Silke
(u.þ.b. 200 m. í 50 gr. dokku).
Babyull Lanett , Sisu, Tynn Merinoull, (u.þ.b. 175 m. í 50 gr. dokku).
Mandarin petit
(u.þ.b. 180 m. í 50 gr. dokku).
Sunday
(u.þ.b. 235 m. í 50 gr. dokku).
Prjónar / fylgihlutir:
Hringprjónar og sokkaprjónar nr. 3
Merkihringir
Prjónfesta:
27 L. sléttprjón á prjóna nr. 3 = 10 sm.