Peysa með stórum köðlum

Vörunr. 0ff51b57df9a-1-1-1

kr.

Stærðir:
(XS) S (M) L (XL)

Mælingar:
Yfirvídd: (91) 98 (102) 109 (116) sm.
Heildarlengd: (53) 54 (55) 56 (58) sm.
Ermalengd: 48 sm., eða eins og passar.

Garn:
Børstet alpakka (96 % alpakka, 4 % nylon u.þ.b. 110 m. í 50 gr. dokku) .
Bleikt 4625: (5) 5 (5) 6 (6) dokkur.
Sisu (80 % ull, 20 % nylon, u.þ.b. 175 m. í 50 gr. dokku, prjónfesta 27/10).
Bleikt 4314: (3) 3 (4) 4 (4) dokkur.

Aðrir garnmöguleikar fyrir Börstet alpakka:
Kos (62 % baby alpakka, 9 % ull, 29 % nylon, 50 gr. = u.þ.b. 150 m.).
Fritidsgarn (100 % norsk ull, u.þ.b. 70 m. í dokku).

Aðrir garnmöguleikar fyrir Sisu (prjónfesta 27/10):
Mini alpakka, Babyull Lanett, Tynn Merinoull, Tynn line, Mandarin Petit.

Prjónar / fylgihlutir:
Hringprjónar og sokkaprjónar nr. 8
Merkihringir
Kaðalprjónn, t.d. viðarkaðalprjónn frá Knitpro.

Prjónfesta:
11 L. sléttprjón og 16 L. munstur með einum þræði af hvorri tegund á prjóna nr. 8 = 10 sm.

6 gestir að skoða þessa vöru núna.