Þrílit slá úr Alpakka
Vörunr.
thrilit-sla-ur-alpakka
900 kr.
Prjónuð niður frá hálsmáli úr Alpakka frá Sandnesgarn.
Uppskriftin er í Prjónablaðinu Ýr 62.
STÆRÐIR
(S-M) L-XL
MÁL Á SLÁ
Sídd: u.þ.b. 72 sm. allar str.
GARN
Alpakka frá Sandnes Garn
Dökkgrátt 1053: (100) 150 gr.
Ljósgrátt 1042: (450) 650 gr.
Koksgrátt 1088: (200) 200 gr.
AÐRIR GARNMÖGULEIKAR
Double Sunday, Smart, Peer Gynt
Ballerina chunky mohair fyrir létta, loðna útgáfu.
Hér er hægt að leika sér með breidd á röndunum eða jafnvel hafa hana einlita.
Hægt væri að breyta í prjónastærð 3,5 og nota garn með prjónfestu 27/10 t.d. Sisu eða Babyull Lanett til að minnka slána í barnastærð.
PRJÓNAR / FYLGIHLUTIR
Hringprjónar nr. 4,5 og 5. Mælum með t.d. Zing álprjónum eða Basix viðarprjónum frá Knitpro.
Merkihringir
PRJÓNFESTA
18 L. slétt prjón á prjóna nr. 5 = 10 sm.
5
gestir að skoða þessa vöru núna.