Leiðréttingar

Leiðrétting ÝR 48

leidretting-icon

Teikning við upppskrift nr. 48

Þau leiðinlegu mistök urðu við prentun að ekki er rétt teikning við upppskrift nr.48. Það leiðréttist hér með.

Einnig viljum við leiðrétta nafn hönnuðar á glæsilegu forsíðupeysunni – Hönnuðurinn heitir Svanhvít Kristjánsdóttir, hún hannaði uppskrift nr.1, 47 og 48.