Leiðréttingar

Leiðréttingar ÝR 70

Þau leiðinlegu mistök urðu við þýðingu á Ýr 70 að texti við uppskrift 12 og skýringar­tákn við uppskrift 36 duttu út.

Við biðjumst velvirðingar á þessu.
Starfsfólk Tinnu

leidretting-icon

Uppskrift 12

Textann hér að neðan vantaði á undan frágangi aftast í uppskrift:

ATH! Lykkjan á milli laskaúrtöku er alltaf prjónuð brugðin bæði á réttunni og röngunni. Endurtakið úrtöku í 4. hverri umf. alls (7) 8 (8) sinnum á bolnum, samtímis er tekið úr í annarri hverri umf. á ermunum (= (13) 15 (15) sinnum) á prjóninum eiga að vera (167) 177 (209) L.

Haldið áfram laskaúrtöku bæði á bol og ermum í annarri hverri umf. (12) 12 (14) sinnum til viðbótar = (47) 57 (69) L. á prjóninum. Geymið L. á aukaprjóni fyrir hálslíningu.

leidretting-icon

Uppskrift 36

Skýringartákn með teikningu vöntuðu og eru hér: