Anita dömupeysa með blómamunsturbekk

Vörunr. cdc4451ac1b4-1

kr.

STÆRÐIR:
(S) M (L) XL (XXL).

MÁL Á PEYSU:
Yfirvídd: (89) 98 (105) 114 (123) sm.
Sídd: (56) 58 (60) 61 (62) sm.
Ermalengd: 47 sm., eða eins og passar.

GARN:
Alpakka (u.þ.b. 110 m. í dokku).
Himinblátt 6013: (7) 7 (8) 9 (10)
dokkur.
Gráblátt 6081: (1) 2 (2) 2 (2) dokkur.
Brúnt yrjótt 2652: 1 dokka allar str.
Ljósleirbrúnt 3834: 1 dokka allar str.
Lyngbleikt 4853: 1 dokka allar str.
Gráhvítt 1015: 1 dokka allar str.

AÐRIR GARNMÖGULEIKAR:
Merinoull, Smart, Duo.

PRJÓNAR / FYLGIHLUTIR:
Hringprjónar og sokkaprjónar nr. 3 og 3,5.
Merkihringir

PRJÓNFESTA:
22 L. sléttprjón á prjóna nr. 3,5 = 10 sm.

8 gestir að skoða þessa vöru núna.