Duo
Vörunr.
DUO-3111
55% Merinoull og 45% bómull 50gr= 150m
Prjónastærðir: 3,5 – 4
Prjónfesta: 22 L = 10cm
DUO inniheldur 55 % merinoull og 45 % bómull. Mjúkt eins og bómull en hlýtt eins og ull! Duo garnið er sérstaklega gott og meðfærilegt garn hvort heldur til að prjóna eða hekla úr, hentar öllum aldurshópum og tilvalið heilsársgarn. Upplagt fyrir þá sem ekki þola hreina ull. Merinoullin í þessu garni er frá Suður Ameríku þar sem ekki stunduð ill meðferð á búfenaði eða s.,,mulsesning“. 50gr dokka = ca 124 metrar. Flíkur úr Duo þvoist sér og skv. leiðbeiningum framleiðanda.
5
gestir að skoða þessa vöru núna.
[justified_image_grid]