Nancy úr Peer Gynt

Vörunr. a32e83b3a462-1

kr.

Peer Gynt er ómeðhöndluð 100% norsk ull sem heldur sér frábærlega. Hlý, mjúk og góð ull.

STÆRÐIR (XS) S (M) L (XL) XXL

MÁL Á PEYSU
Yfirvídd: (85) 93 (98) 107 (113) 120 sm.
Sídd: (56) 57 (58) 60 (61) 62 sm.
Ermalengd: 47 sm., eða eins og passar.

GARN
PEER GYNT (100% ómeðhöndluð norsk ull, u.þ.b. 91m)
Brúnt yrjótt 2652: (400) 450 (500) 550 (600) 650 gr.
Hvítt 1001/1012: (100) 100 (100) 100 (150) 150 gr.
Fölbleikt 4023: (100) 100 (100) 100 (150) 150 gr.
Okkurgult 2035/Gullinbrúnt 2564: 100 gr. allar str.
Eða veldu þér þína liti á www.tinna.is/garn

PRJÓNAR / FYLGIHLUTIR
Hringprj. og sokkaprj. nr. 3 og 3½ (eða 3 ½ og 4)

Merkihringir, prjónanælur, (8) 8 (9) 9 (10) 10 tölur.

PRJÓNFESTA
22 L. slétt prjón á prjóna nr. 3½ = 10 sm.
Einnig er fallegt að prjóna Peer Gynt á prjónastærð 4.
Þá er prjónfestan ca. 20 L á 10 sm.

Við mælum með að prófa hvor prjónastærðin hentar þér.
Alltaf er gott að gera prjónfestuprufu ef breyta á um prjónastærð.

6 gestir að skoða þessa vöru núna.