Þjóðleg norsk barnapeysa

Vörunr. domupeysa-4451ac-1-2-1-1

kr.

Stærðir
(2) 4 (6) 8 ára

Mál á peysu
Yfirvídd: (65) 69 (73) 76 sm.
Sídd: (36) 40 (44) 48 sm.
Ermalengd: (25) 28 (31) 34 sm., eða önnur valin lengd.

Garn
Smart frá Sandnes Garn. (100% forþvegin ull, 50 gr. = u.þ.b. 100 m., prjónfesta 22/10).
Koksgrár 1088: (5) 6 (7) 7 dokkur.
Vínrautt 4065 eða 4363: 1 dokka, allar stærðir.
Grænt 8264 eða 9572: 1 dokka, allar stærðir.
Karrígult 2527 eða 2324: 1 dokka, allar stærðir.
Blár 6355 eða 6062: 1 dokka, allar stærðir.
Aðrir garnmöguleikar frá Sandnes Garn
Alpakka, Merinoull/ Klompelompe Merinoull, Duo, Double Sunday.
ATH! ef valin er önnur garntegund, þarf að lesa í metra-fjölda á dokkunni.

Prjónar / fylgihlutir
Hringprj. og sokkaprj. nr. 3 og 3½.
Merkihringir
2 málmkrækjur (fást í Rokku og Tinnu)

Prjónfesta:
22 L. slétt prjón á prjóna nr. 3½ = 10 sm.

7 gestir að skoða þessa vöru núna.