Heklunálar stærðir 0.6-15
Heklunálar stærðir 0.6-15 Price range: 1.091 kr. through 2.192 kr.
Back to products
Vörunr. SKU-0087

Sock 4 

75% forþvegin ull og 25% polyamid
Prjónastærð 2,5 – 3,0 50 gr./ 210 m.

Sock 4 frá Hjertegarn er frábært garn í sokka, vettlinga, húfur og barnapeysur. 75% ull og 25% polyamid og er því slitsterkt og heldur sér vel í þvotti og má þvo á 40 gráðum. Það er líka hægt að blanda Tynn silk Mohairmeð garninu. Marglita garnið gefur fjölbreytta og skemmtilega munsturáferð hvort sem er verið að prjóna sokka, legghlífar, peysur, teppi eða aðra fylgihluti. 

Þessi vara er ekki til á lager.

8 gestir að skoða þessa vöru núna.