Garn
TWEED endurunnið
Peer Gynt
Sensational Fibra natura
ORGANIC TRIO
50% lífræn merino ull/25% lífræn bómull/25% silki 50g 230m
Prjónar nr.4
Prjónafesta: 22l
ORGANIC TRIO
Organic Trio er dásamleg blanda af lífrænni merinoull/bómull ásamt silki. Prjónfestan er 22l/10cm svo hægt er að nota garnið í uppskriftir fyrir Smart/Merino ull ofl og hægt að blanda því með Alpakka fylgiþráð eða Tynn silk mohair.
Létt og skemmtilegt garn með matta áferð. Til í 24 litum.

Alpakka fylgiþráður
100% Alpakka Fylgiþráður 50g 400m
ALPAKKA FYLGIÞRÁÐUR
Alpakka Fylgiþráður getur komið í staðinn fyrir Tynn silk mohair fyrir þá sem ekki kæra sig um loðna áferð. Ákveðið hefur verið að taka ekki fram prjónastærð né prjónfestu þar sem garnið er hugsað sem fylgiþráður með öðru garni, eins og nafnið ber með sér.
Hins vegar er Alpakka fylgiþráður einstaklega mjúkt og vel hægt að nota tvöfalt eitt og sér.
Alpakka er hágæða garn, sannarlega besta fáanlega Ullin, hún er margfalt sterkari en sauðaullin. Hún er hlýrri, mýkri og heldur sér betur. Í Alpakka er ekki Lanolin líkt og í sauðaull og því hentar hún vel fyrir þá sem eru með ofnæmi eða viðkvæma húð.

PetiteKnit DOUBLE SUNDAY
100% óþvegin merinoull, 50g ca.108m
Prjónastærðir: 3,5-4,0
Prjónfesta: 21-20 = 10cm
PetiteKnit DOUBLE SUNDAY er 100% merinoull sem er óþvegin. DOUBLE SUNDAY er úr 100% mjúkri merinoull. DOUBLE SUNDAY er létt í sér , hægt að prjóna einfalt eða tvöfalt. Svo er hægt að blanda því með Silk Mohair eða Tyn Silk Mohair. Þessi garntegund hentar vel í flíkur fyrir börn og fullorðna. Þvo skal flíkur úr Double Sunday sér eða skv. Leiðbeiningum framleiðanda. Hráefnið í Double Sunday kemur frá Ástralíu.
Sunday og PetitKnit Sunday
100% merinoull, 50g ca.235m
Prjónastærðir: 3
Prjónfesta: 28 = 10cm
SUNDAY er úr 100% mjúkri merinoull og það er ekta gott grunngarn. Sunday er þunnt og létt í sér og ekki forþvegin merinoull, hægt að prjóna einfalt eða tvöfalt. Svo er hægt að blanda því með Silk Mohair. Þessi garntegund hentar vel í flíkur fyrir ungbörn, börn og fullorðna. Þvo skal flíkur úr Sunday sér eða skv. Leiðbeiningum framleiðanda. Hráefnið í Sunday kemur frá Uruguay.
.
Tynn Alpakka Ull
London gull og silfur
Tynn Line
53% Bómull og 33% viscose og 14% hör 50gr= 220m
Prjónastærðir: 3,0
Prjónfesta: 27 = 10cm
Line er úr 53% bómull, 33% viscose og 14% hör. Þessi ákveðna blanda gerir það að verkum að garnið er slitsterkt og mjúkt en lítur út eins og hör. í 50gr dokku er = ca 220 metrar. Flíkin skal þvegin ein og sér. Hráefnið í Line kemur frá Indlandi.

Line
53% Bómull og 33% viscose og 14% hör 50gr= 110m
Prjónastærðir: 4,0
Prjónfesta: 20 = 10cm
Line er úr 53% bómull, 33% viscose og 14% hör. Þessi ákveðna blanda gerir það að verkum að garnið er slitsterkt og mjúkt en lítur út eins og hör. í 50gr dokku er = ca 110 metrar. Flíkin skal þvegin ein og sér. Hráefnið í Line kemur frá Indlandi.

Tynn Silk Mohair
KOS
62% baby alpakka, 9% ull og 29% nylon 50 g = 150m
Prjónastærðir: 5 1/2
Prjónfesta: 16 = 10cm
KOS er mjúkt og létt garn úr Alpakka fjölskyldunni. Hentar vel fyrir ungabörn, börn og fullorðna, stórar og litlar flíkur. Garnið innihledur 62% baby alpakka, 9% ull og 29% nylon. Garnið er drjúgt enda eru ca.150m í 50 gr.dokku. Flíkur úr KOS skal þvo sér eða skv. leiðbeiningum framleiðanda.
Duo
55% Merinoull og 45% bómull 50gr= 150m
Prjónastærðir: 3,5 - 4
Prjónfesta: 22 L = 10cm
DUO inniheldur 55 % merinoull og 45 % bómull. Mjúkt eins og bómull en hlýtt eins og ull! Duo garnið er sérstaklega gott og meðfærilegt garn hvort heldur til að prjóna eða hekla úr, hentar öllum aldurshópum og tilvalið heilsársgarn. Upplagt fyrir þá sem ekki þola hreina ull. Merinoullin í þessu garni er frá Suður Ameríku þar sem ekki stunduð ill meðferð á búfenaði eða s.,,mulsesning". 50gr dokka = ca 124 metrar. Flíkur úr Duo þvoist sér og skv. leiðbeiningum framleiðanda.

Smart
Yildiz
Tynn Merino ull
Solberg
Sisu
Silk Mohair
Ragg sokkagarn
70% ull og 30% nylon
Prjónastærð 4,5 - 5,0, 50 gr./ 77 m.
Prjónfesta er sirka 16L = 10 cm.
Ragg Strömpegarn er frábært garn í sokka, 70% ull og 30% nylon og er því slitsterkt og heldur sér vel í þvotti og má þvo á 40 gráðum. Einnig kemur á óvart hvað þetta garn er skemmtilegt í peysur fyrir stóra og smáa. Mjög hagnýtt í hlýjar leikskólapeysur sem halda sér vel. Marglita garnið gefur fjölbreytta og skemmtilega munsturáferð hvort sem er verið að prjóna sokka, legghlífar, peysur, teppi eða aðra fylgihluti. Prjónfesta er sirka 16L = 10 cm.
Mini Alpakka
Merino ull
Mandarin Petit
Mandarin Naturell
Heklugarn
Babyull Lanett
100 % forþvegin merinoull. 50g 175m.
Prjónastærðir: 2,5 - 3,0
Prjónfesta: 27/10
Babyull Lanett frá Sandnes er 100% merinoull og er forþvegin ull. Þetta garn er frábært fyrir stóra sem smáa. Það hentar sérstaklega vel fyrir ungbarnafatnað og barnateppi þar sem það er einstaklega mjúkt og meðfærilegt í þvotti.

Klompelompe Tynn merino ull
100% Merino ull50g175m
Prjónastærðir: 3
Prjónfesta: 27 = 10cm
Í KLOMPELOMPE TYNN MERINO ULL er 100% Merino ull. Yndislega mjúk forþvegin ull, hún er meðhöndluð á sérstakan hátt og hentar því sérlega vel í flíkur fyrir börn og í fylgihluti svo sem teppi. Hún heldur sér mjög vel og hnökrar ekki. 50gr =175m
Klompelompe merino ull
100% Merino ull 50g 105m
Prjónastærðir: 3,5 – 4,0
Prjónfesta: 22 = 10cm
Í KLOMPELOMPE merino ull er 100% Merino ull. Yndislega mjúk forþvegin ull, hún er meðhöndluð á sérstakan hátt og hentar því sérlega vel í flíkur fyrir börn og í fylgihluti svo sem teppi. Hún heldur sér mjög vel og hnökrar ekki. 50gr =105m
Glamour
Galaxy
Fritidsgarn
Everyday
Börstet alpakka
96% Burstuð alpakka ull og 4% nylon 50 g = 110m
Prjónastærðir: 5 - 7
Prjónfesta: 16 - 12 = 10cm
BÖRSTED ALPAKKA er létt og fínleg burstuð alpakka ull með skemmtilegri loðinni áferð sem gefur garninu mikla dýpt. Sérlega mjúk og meðfærileg. 96% burstuð alpakka og 4% nylon. 50 gr. = ca 110 m. Má þvo á ullarprógrammi en þvoist ein og sér.

Alpakka Ull
Alpakka Silke
Alpakka
100% Alpakka 50g110m
Prjónastærðir: 3,5
Prjónfesta: 22 = 10cm
Alpakka er hágæða garn, sannarlega besta fáanlega Ullin, hún er margfalt sterkari en sauðaullin. Hún er hlýrri, mýkri og heldur sér betur. Í Alpakka er ekki Lanolin líkt og í sauðaull og því hentar hún vel fyrir þá sem eru með ofnæmi eða viðkvæma húð.
