Leiðréttingar

Leiðréttingar Tinna 1

leidretting-icon

Nr. 36

Það vantar inn aðra garntegundina sem á að vera í peysu í Tinnu prjónablaði 1, uppskrift nr. 36. Peysan er prjónuð með 1 þræði af Silk mohair og 1 þræði af Line.

Line (53% bómull, 33% viskose, 14% hör, 50 gr. = u.þ.b. 110 m., prjónfesta 20/10)

Ljós blátt 5930: (250) 300 (350) 400 (450) gr.