Leiðréttingar

Leiðréttingar Tinna 17

leidretting-icon

Nr. 17

ATHUGASEMD við
forsíðupeysu Tinnu 17.

Athugið að útaukning í berustykki er gerð í annarri hverri umferð.

Þegar brugðningin er prjónuð fram og til baka, þarf að prjóna brugðnu lykkjuna snúið á röngunni. Slétta lykkjan er einungis prjónuð snúin á réttunni.